Var nú kominn tími til!

Já, það var kominn tími á þetta hjá þeim, henda þeim út!

Það var orðið alveg óþolandi að fara inn á þennan stað út af þessum hóp. Ef maður sat einhversstaðar stóðu þeir þar og nudduðu sér upp við mann, og ef maður vogaði sér út á dansgólfið gat maður alveg gleymt því að fá að dansa í friði fyrir þeim! 

Núna get ég hlakkað til að fara heim og kíkja á KaffiAk Smile


mbl.is „Dónaleg framkoma ekki liðin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einhverjir ,, vitleysingar " kalla það fordóma að setja þennan ruddalega pólverjahóp í straff. Sumir sem kalla þetta fordóma eru jafnvel öfgafullir feministar, sem þó ættu auðvitað að fordæma svona framkomu manna mest, en svona er bara tvöfalt siðgæði þeirra, enda ekki mark takandi á þeim .

Stefán (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 11:02

2 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

Ég talaði aldrei um að þetta væru fordómar, ég er bara fegin að það er búið að henda þessum köllum út.

Mér finnst ekki gaman að hafa karlmenn á aldur við föður minn káfandi á mér á meðan ég er að reyna að dansa og skemmta mér. 

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 14.11.2007 kl. 13:48

3 Smámynd: Helga Sveinsdóttir

ha er þaggi sandra???? ég hélt að það væri það sem við vildum....

nei guð hvað ég er sammála með að setja svona lið í straff burtséð frá þjóðerni þeirra...hver sá sem hagar sér svona á ekki að fá að vera á skemmtistöðum....og hana nú sagði hænan og lagðist á bakið því allt fór á lakið hahaahhahaha

Helga Sveinsdóttir, 24.11.2007 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband