Stórhættulegt!

Það er ekkert grín að gefa í þegar maður ætlar að hægja á sér, sérstaklega þegar það er heilt hús fyrir framan mann!

 

Ég veit nú um fleiri sem hafa svipaða sögu að segja, nema bara sá aðili var á krossara en ekki vélsleða Whistling  


mbl.is Vélsleðamaður ók á vegg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njörður Lárusson

Margir, ef ekki flestir vélsleðar nú til dags, eru mjög kraftmiklir.  Þeir eru bara svo sakleysislegir, purrandi með beltið í snjónum.  En fljótir að ná gripi, og hestöflin + skriðþunginn gera augnabliks inngjöf að verulegri hröðun.  Sko, mótorinn hægir ekki á sér um leið og inngjöfinni er sleppt, það gerist dálítið síðar, sem gerir ógæfu muninn.  Hröðunin eykst, eftir að inngjöfinni er sleppt, meðan að mótorinn er að hægja á sér, heldur sleðinn áfram á fullu.  Það er vegna drifbúnaðarins að hluta, og hins vegnar vegna eðlisfræðinnar. Svo, ef þið ætlið að aka vélsleða, gefið hægt inn, og varlega, þangað til að þið fáið tilfinningu fyrir því hvernig ökutækið hagar sér, eða þannig.  

Njörður Lárusson, 27.12.2007 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband