Ég hef verið að spá, ef það er svona mikið Ferrari í bílnum, af hverju eru þeir þá framar er Ferrari bílarnir sjálfir? Ef að Ferrari eru svona frábærir, af hverju eru þeir þá að væla? Ég held að þeir þoli það bara ekki að þeir eru ekki bestir lengur..
Það var aldrei sannað að McClaren hefði notað þessar upplýsingar, drengurinn er einfaldlega góður ökumaður og lítið hægt að gera í því.
Ferrari: titill Hamiltons svikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað er þetta tóm þvæla í manninum og honum til vansæmdar að tala svona. Bílar liðanna eru gjörólíkir í grunninn, í þeim efnum sem máli skiptir; þ.e. fjöðrunarkerfin, vængir, straumfræði og þyngdardreifing. Ef eitthvað væri í McLarenbílnum úr Ferraribílnum þá væru þeir varla svona miklu betri yfirleitt?
Ágúst Ásgeirsson, 2.10.2007 kl. 14:41
Einmitt
Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 2.10.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.